26.10.2016 | 12:13
Öndvegisbúðir 2016
Ég fór í Fellaskóla í dans og tónlist.
Það var svo æðislega gaman að mig langar svo aftur að gera það sem ég var að gera.
Mér fannst skemmtilegast í hipp hopp.
Þar dansaði ég með 2 öðrum stelpum og svo fórum við yfir í að við vorum bara tvær og ég fór og var með annnari stelpu og svo áttum við að vera 3 í hóp og við ætluðum að vera í sama hóp ég og önnur stelpa vorum komnar í en hin fór óvart út í frímó við áttum nefnilega ekki að fara út í fríminótur heldur beint inn í tíma.
Svo kom hún og önnur stelpa svo að við vorum 4 í hóp svo kom upptakari og tók okkur upp.
Við vorum líka í tónlist það voru trommur og gítar og svo að lokum söngur.
Ég fór fyrst í trommur það vorum við að semja tónlist svo í söng þar bjuggum við til lag og svo í gístar þar gerðum við tónlist og seinast fór ég í hipp hoppþar gerðum við dans og svo kom maður sem tók allt upp með videoi og og bara lag.
Ég lærði mikið af þessu það sem ég lærði er að gera smá á gítar og önnur spor í hipp hopp.
Mér langar að þetta gerist aftur.
Um bloggið
Þórey Erla Davíðsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.